Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

    Vera Design

    INFINITY SERENITY - Vera Design

    Infinity hálsmen

    Hálsmen eftir Veru Design sem er úr 925 sterling silfri og er rósagullhúðað. 

    Infinity skartgripalínan er sú vinsælasta hjá Vera Design - innblásin af hönnun Guðbjarts Þorleifssonar gullsmiðs - unnin úr 925 sterling silfri. Helstu einkenni Infinity línunnar eru táknin, sem hvert hefur sína sérstöku merkingu. 


    Tímalaus hönnun sem hentar við öll tækifæri.

    Aftan á meninu er æðruleysisbænin.

    Hálsmenið hentar jafnt dömum sem herrum á öllum aldri. Það kemur með tveimu keðjum- annars vegar leðuról og hins vegar rósagylltri silfurkeðju.