ÍSLENSK HÖNNUN
VINSÆLAR SKARTGRIPALÍNUR
DRAUMAR
Draumar er lína frá EIR sem er innblásin af þessu klassíska, stílhreina og fínlega en hönnunin fangar síðan eitthvað aðeins villtara. Þegar ég bjó í London sótti ég svolítið í tísku- og pönkstílinn úr menningunni í Camden Town og Shoreditch og þau áhrif fylgja mér aðeins í hönnuninni,“ segir Unnur Eir.