Skilaréttur:

Hægt er að skipta vörum hjá okkur innan 14.daga frá því að varan er keypt.

Heimsending:

Við munum senda vöruna með Íslandspósti næsta virka dag eftir að pantað er. Hjá okkur er FRÍ heimsending heim að dyrum, þar sem sú þjónusta er í boði hjá Íslandspósti.

Ábyrgð:

Hjá okkur er 2 ára ábyrgð á öllum úrum.

Úrið verður viðgert þér að kostnaðarlausu,samkvæmt eftirfarandi:

 1. Stansi úrið án þess að það hafi orðið fyrir áverka eða skemmdun
 2. Komi fram óeðlileg gangskekkja eða gangtruflun á ábyrgðartímabilinu, verður það lagfært að kostnaðarlausu.
  ATH! ábyrgðin nær ekki til:
  Bilana og áverka vegna vanrækslu og illrar meðferðar.
  Skemmda á gleri, úrkassa, eða úrbandi(keðju)
  Bilana vegna raka og móðu, sé úrið ekki vatnsþétt (5ATM)

  1 árs ábyrgð er tekin á rafhlöðu.