Eva lauk sveinsprófi í gullsmíði árið 2001 á Íslandi, auk þess stundaði hún nám  í Kaupmannahöfn í Institut for Ædelmetal, Kobenhavns Tekniske Skole.
Eva lauk meistararéttindum árið 2003.