Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

  Áletrun

  Við bjóðum upp á að áletra á flesta hluti hvort sem þeir eru verslaðir hjá okkur eða ekki.

  • Byrjunarverð á áletrun eru 2.000kr og er það fyrir allt að 10 stafi. Eftir það kostar stafurinn 200kr.
  • Áletrun á ramma með öllum upplýsingum (nafn, fæðingardagur o.sv.fr.) kostar það 4.400kr.
  • Áletrun á hnífaparasett kostar 3.000kr og miðast við eitt nafn á þrjú stykki.
  • Medalía með áletrun kostar 1.200kr (verð lækkar fyrir fleiri).

  Áletrun tekur 3-4 virka daga.