Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

    Flik Flak

    Flik Flak - Black Style

    Notify me when this product is available:

    Barnaúr
    Flik Flak - Black Style

    Flik Flak barnaúrin eru þekkt um allan heim. Framleidd af svissneska úrarisanum Swatch (Swatchgroup). Úrin eru vel vatnsvarin og framleidd skv kröfum og stöðlum fyrirbarnavörur.

    • Litur: Svartur
    • Litur ólar: Svartur og rauður
    • Tauól
    • Þvermál úrkassa: 35mm
    • Þykkt úrkassa: 10mm

    Vörunr. ZFPSP011C