Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

    Vera Design

    INFINITY SERENITY - Vera Design

    Infinity hálsmen

    Hálsmenið er úr rhodiumhúðuðu silfri. Hönnun hálsmensins er út frá Infinity armbandinu sem skartar sjö kristnum trúartáknum.

    Aftan á meninu er æðruleysisbænin.

    Hálsmenið hentar jafnt dömum sem herrum á öllum aldri. Það kemur með tveimu keðjum- annars vegar leðuról og hins vegar silfurkeðju.

    Tímalaus hönnun sem hentar við öll tækifæri.